skapandi
teymi

Brightsite fæddist út frá þeirri trú að vefsíðugerð gæti og ætti að vera þægilegt og skemmtilegt ferli fyrir alla aðila - stutt og skemmtilegt ferðalag án fylgikvilla. Brightsite er stofnað af Bjarneyju Hinriksdóttur og José Vásquez og samanstendur af jákvæðum og skapandi einstaklingum, með mikla reynslu í hönnun og forritun. Við teljum að frábærir hlutir spretta út frá mikilli umhyggju, góðum ásetningi og virðingu. Sköpunargáfa er kraftmikið afl sem getur hvatt til jákvæðra aðgerða í heiminum og við veljum að nota hana á þann hátt. Við hlökkum til að heyra frá þér og sjá hvað við getum skapað saman!

 
 
B_Jbright.jpg

“As creatives we have the opportunity and the responsibility to create a better world.”